Um félagið
Kommúna varð til upp úr litlu góðgerðarfélagi þegar stjórnarmaður þar sá að hægt væri að virkja alls konar fólk með einstaka og alþjóðlega þekkingu og reynslu. Þar var lögð áhersla á nýta óhefðbundna menntun til að auka félagslega virkni ungs fólk sem var af erlendu bergi brotið. Ungmennin gátu leyst lúmsk vandamál sem einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir láta oft hjá líða að takast á við vegna þess að þau eru of erfið eða flókin í eðli sínu. Við þetta bætist áratuga reynsla af starfi með fyrirtækjum og stofnunum í alþjóðasamskiptum, fjármála-, mennta- og menningargeiranum þannig að úr verður litríkt og skapandi félag.


Haflidi Saevarsson
Þýðandi og ráðgjafi


Amy Pu
Þýðandi og ráðgjafi
